Eels
nú veit ég ekki hversu vel lesendur þessa bloggs eru að sér í nútímatónlist, þeas veraldlegri nútímatónlist, aka rokk, popp og annað þvíumlíkt.
ég á nefnilega eina svona uppáhaldshljómsveit (reyndar eru þær frekar mikið fleiri.. en allavega) sem heitir Eels. þetta er einhver grúbba frá usa, en góðir þrátt fyrir það blessaðir. sérstaklega eru textarnir algjör snilld og þar semég er nú að hlusta á þetta núna í þessum töluðum orðum núna þá er núna ekki úr vegi vert að henda honum hingað. núna.
en þetta lag er af nýjasta disknum þeirra sem heitir svo mikið sem "Shootenanny!".
hvað sem þá á nú að þýða...
Restraining Order Blues
Life goes on
Nothing is new
Judge made it clear
I can’t be near you
Everybody knows that I’m not a violent man
Just someone who knows he’s in love
I made mistakes
Everyone does
Don’t know why I did
I guess just because
No one gets through to me the way that you do
Now I know I’m in love
Baby, it’s a little much
To never touch you
When I know I’ll never
Find another love like this
Life goes on
Nothing is new
Passing the days
Thinking ‘bout you
Everybody knows that I’m not a violent man
Just someone who knows he’s in love
Engin ummæli:
Skrifa ummæli