ó já!
hversu ég hef saknað þess. er s.s. eiginelga búin að vera stanslaust online síðan BT Broadband Hub var stungið í samband. talaði t.d. við megabeibið Eydísi í klukkutíma í gær... hefði eflaust getað haldið áfram töluvert lengur en við ákváðum að vera almennilegar og fara að sofa um miðnættið, svo talaði ég líka við jónsæta, fann tryggingar fyrir (kannski/vonandi/sjáumtil) nýju víóluna, minidisk spilara sem mig langar að kaupa mér, millifærði, downloadaði nokkrum 24 þáttum (aaaaah Jack Bauer) og núna erég meira að segja að blogga!
gæti varla verið betra.
húrra húrra!