mánudagur, desember 23, 2002

nú vil ég óska öllum gleðilegra jóla, hóhóhó.


jæja.
ætli ég verði ekki að byrja á því, þennan næst svartasta dag ársins að óska Magnúsi Sigurjónssyni og Vigni Frey Helgasyni til hamingju með að vera orðnir stúdentar. voða hljómaði þetta skringilega. allavega.... og þakka þeim fyrir geggjaðar veislur :)



hérna sjáum við Magga taka við stúdentsskírteininu sínu, frá dónalegasta manni í heimi, Einari Birgi skólameistara Flensborg. Magnús Þorkelsson stendur álengdar og hugsar um brjóst á alsberum kellingum.