mánudagur, ágúst 19, 2002

jæja, er ekki bara kominn 19. ágúst og allt að verða vitlaust. samt ekki eins vitlaust og helvítis menningarhátíðin. sem var reyndar ágæt... svona eftir 4 bjóra og 3 gammel dansk :p ég rifjaði upp áður gleymd dans-spor á dópbælinu Spotlight og komst svo sannarlega í tæri við minn innri homma.
kannski ég noti tækifærið og þakki honum Vigni fyrir farið heim, því ég efast um að ég hefði getað staulast þangað sjálf. hehe.
uh....
allavega