miðvikudagur, september 18, 2002

ég fór á mánudaginn á hljómsveitar æfingu með stóru hljómsveit tónlistarskólans í rvk og listaháskólans. það var nú frekar leiðinlegt. það eru 4 víólur, samt eiginlega bara 2 (sorry maría og bjarni... þið bara eruð ekki víóluleikarar) og svo eru fimmhundruð fiðlur og annað eins af sellóum. ojbara.
og minnumst ekki á ljótu leiðinlegu verkin sem verið er að spila. jukk.


Schumann, sinfonia nr. 3

Britten, soirées musicales, svíta byggð á stefum eftir Rossini

Franz Mixa, tveir þættir úr leikritinu Fjalla-Eyvindi.



svo er ég einhver leiðari! er ekki allt í læ með fólk? oj bara. ég er ekki einu sinnibúin að læra að gera sextándupartsnótur. allavega ekki hverja á fætur aðrari....hmmm.... er að vinna í þessu samt. en þetta er nú samt ekki allt alfeg rosalega slæmt, Ella Vala og Stulli og Svafa eru þarna, og þau eru nú ansi skemmtileg. og svo auðvitað hann Villi villti trompet leikari. hann er ágætur líka. svo er nottla líka hún Anna frá finnlandi.
finnland rokkar.
hey jó!
komnar myndir af alskonar djammi og látum á myndasíðunni hans Atla. kíkið eða deyjið

Myndir-Myndir-Myndir
miðvikurdagur.
mu.
fyrsti miðvikudagurinn án eyfa

:(