fimmtudagur, mars 13, 2003

ég legg það nú ekki í vana minn að taka fólk í einelti hér á þessu bloggi, en nú sé ég mér ekki annað fært en að taka hann BJARNA SNÆBJÖRNSSON ærlega fyrir.
hver heldur hann eiginlega að hann sé?
villir á sér heimildir svo áratugum skiptir, er bara alltaf vingjarnlegur og næs. verður ekkert fúll þótt maður troði sér óboðinn í party hjá honum, spjallar við mann í strætó og ég veit ekki hvað og hvað. svo birtist þetta bara í mogganum. svo í fréttabréfinu. svo að lokum í FJARÐARPÓSTINUM. nú verður leiknum að linna kæri Bjarni.... svona geturu ekki haldið áfram til eilífðar.


sjá hina haldbæra sönnun hér!













jessör, nósör, haldiði ekki bara að hún Lára Sigríður sé farinn að blogga, og með svona líka ótrúlegum látum....
bjór er góður fyrir ljótar konur


viftur eru ekki góðar fyrir ketti