fimmtudagur, febrúar 03, 2005


já hér geta þeir sem héldu að ég hefði týnti nefi og vinstra auga séð að svo er ekki. svo þurfti ég líka bara aðeins að taka mynd af mér. stundum finnst mér eins og ég sé bara svona lítill pleimó-kall í litlu pleimó-landi sem einhver er að leika með.
en hins vegar er ég þess full viss um að í lok leiksins á minn kall stæðsta húsið (svona risastórt bleikt hótel...) og flottustu indjána-buffaló hjörðina.
je.
jæja.... gusast alfeg inn nýjir linkar á bloggara. ég sem hélt að það væri alfeg "ÚTI" að blogga. en það er víst ekki. en ég hef nú líka svossem aldrei verið neitt rosalega "FLJÓT" að hugsa, hvað þá framkvæma eða "FATTA" hluti, svo þetta eru örugglega gamlir bloggarar allt upptil hópa. en talandi um það þá fékk ég mér köku áðan af því að ein gella sem er að vinna hérna átti afmæli. kööööööökur eru góðar.
en nýji linkurinn er yfir á gelluna Elfu Dröfn sem er eins og stendur (eða situr, liggur, hleypur) að au-pair-ast úti í köben. kom einmitt með okkur Svöfu í óperuferðina sem ég er búin að monta mig svo mikið yfir.
jammsý.
svo endurnýjaði ég líka linkinn hans Huga, sambýlismann Berglindar... en hann þurfti greinilega smá endurbætur. linkurinn þeas.... hugi er nokkuð góður á því bara. alla vega síðast þegar ég vissi.
úff ég var búin að gleyma hvað það er ógeðslega leiðinlegt að slá inn suðuramtið.
garg!
afhverju kom ég ekki með eitthvað nammi í vinnuna?
hér tekst svíunum NÆSTUM ÞVÍ að vera fyndnir...


Numera, när det finns varningstexter på cigarettaskarna borde
liknande varningstexter även sättas på öl- och ciderflaskorna,
exempelvis följande:

VARNING:
Alkoholbruk kan få dig att tro att du viskar, trots att du inte
gör det.

VARNING:
Alkoholbruk har den verkan att du ser ut som en idiot när du
dansar.

VARNING:
Alkoholanvändning kan få dig att tjata till dina vänner om hur
mycket du bryr dig om dem.

VARNING:
Alkoholbruk kan få dig att undra vars sjutton du har lämnat dina
trosor.

VARNING:
Alkoholbruk kan få dig att tro att du kan sjunga.

VARNING:
Alkoholanvändning kan få dig att tro att din ex-älskade kommer
att dö om du inte ringer honom/henne klockan 4 på morgonen.

VARNING:
Alkoholbruk är den största orsaken till annars oförklarbara
asfaltmärken.

VARNING:
Alkoholanvändande kan orsaka fantasier om att du är hårdare,
häftigare, snabbare och ser bättre ut än alla andra människor.

VARNING:
Alkoholbruk kan få dig att tro att du är osynlig.

VARNING:
Alkoholbruk kan inbilla dig att alla andra skrattar med dig.

VARNING:
Alkoholen får dig att tro att det är ok att vara med andra än
din partner.

svo þið hélduð að þið þekktuð hana tótu?

think again punks! nei djók.

1. Hvað er klukkan? 09:23
2. Hvaða nafn er á fæðingarvottorðinu þínu? Þórunn Harðardóttir
3. Hvað ertu kölluð/kallaður? tóta, tóta geimfari og tóta víóla. svo kallar afi mig tótlu (aaaawwww)
4. Hvað voru mörg kerti á síðustu afmæliskökunni þinni? engin! oj bara, ég sé það núna hvað þetta var glötuð afmæliskaka. en ég var með kveikt á dagatalskerti einhversstaðar í íbúðinni. jájá.
5. Gæludýr : óskar kötturinn minn er bestur í heimi. sem býr reyndar heima hjá mömmu. :( en svo á ég pottablóm sem heitir Hermann og jólastjörnu sem ég kalla Tumalínu sem mér þykir voðalega vænt um. en það er víst soldið hallærislegt, svo ég ætla ekki að segja frá því.
6. Hár : brúnt og of sítt.
9. Fæðingarstaður: Reykjavík
10. Hvar býrðu? vesturbænum.
11. Uppáhalds matur: þetta vafnings-kebab, duluai eða hvað það nú kallast sem ég át með Svöfu og Vigni síðasta mánudag kemur sterkt inn. annars er ég svona glatað x-kynslóða barn og finnst pizza geðveikt góð.
12. Hefur þú komið til Afríku : nei, en ég talaði einu sinni við konu frá tanzaníu
13. Hefuru einhvern tíma elskað einhvern svo mikið að það fékk þig til að
gráta? já
14. Hefur þú lent í bílslysi? nei
15. Gulrót eða beikonbitar? beikon, halló!
16. Uppáhalds vikudagur: föstudagar
17. Uppáhalds veitingastaður: einu sinni fór ég út að borða á Holtinu. það var geggjað. svo er reyndar gamla góða Tilveran í hafnarfirði alltaf kósí.
18. Uppáhalds blóm: hermann og tumalína.
19. Hvaða íþrótt finnst þér skemmtilegast að horfa á? ekki nein nema ég eigi nammi og kók eða annan óhollan horfaásjónvarp mat.
20. Uppáhalds drykkur? gott kaffi, góður bjór og köld Nýmjólk
21. Hvaða ís finnst þér bestur: jólaísinn heima hjá ömmu og afa á jóladag. Always.
22. Disney eða Warner brothers? disney ef ekki væri fyrir þessar hrikalegu fjölskyldumyndir á Rúv
23. Uppáhalds skyndibitastaður: búllan niðri við höfn. namminamm
24. Hvernig er teppið í svefnherberginu á litinn? er ekki með teppi. en jónsæti skilur oft eftir svartar nærbuxur á gólfinu...?
25. Hvað féllstu oft á ökuprófinu? Aldrei.
26. Hver var síðastur til að senda þér tölvupóst? iceland express. bastards.
27. Í hvaða búð mundir þú velja að botna heimildina á kredit kortinu..? amazon
28. Hvað gerir þú oftast þegar þér leiðist? Svara svona spurningum og borða. eða bæði. eða drekk kaffi og skrifa bréf. þetta síðastnefnda er alfeg að koma sterkt inn þessa daganna. varð í gær hálf fúl yfir því hvað ég þekkti fáa í útlöndum sem ég gæti skrifað bréf...
29. Hvaða spurning sem þú færð fer mest í taugarnar á þér? Hvernig gekk?
30. Hvenær ferðu að sofa? yfirleitt of seint.
31. Hver verður fyrstur til að svara þér þessum pósti? ble
32. Hver af þeim sem þú sendir þennan póst er líklegastur til að svara ekki? ble
33. Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Soap og Dallas!¨ :D
34. Með hverjum fórstu síðast út að borða? jónisæta
35. Ford or Chevy? nje
36. Hvað varst lengi að klára að svara þessum pósti ? vó.... 9 mínútur!