vá ég hef ekki bloggað í milljón ár. eða svona.
en við ÞJJ höfum verið vel upptekin við að gera það sem þarf.
borða, kúka og sofa.
yndislegt líf... mæli með því við alla. reyndar hef ég verið að reyna að rembast við að prjóna á MIG lopapeysu og Kobbi hefur verið að reyna að ná stjórn á höndunum sínum. allt að koma.
svo fer uppáhaldsHrænka hans kobba að koma heim, þá verður nú stuð.
nú skil ég afhverju ég hef ekkert bloggað svona lengi... ég hef bara ekkert að segja.
pú ha!