laugardagur, desember 11, 2004

ég var að baka enskar engifersmákökur og þær urðu ekki jafn góðar og þær sem mamma bakaði um daginn. skrýtnar þessar kökur alltaf. eða kannski er það Rafha eldavélin hans sæta stráks sem er skrýtin?
nje.
minni fólk á kammersveitatónleikana á morgun kl. 16.00, svona svo það sé nú örugglega víðsfjarri. maestro don oliver kallar tónleikana "heitar lummur". legg ekki meira á ykkur.