ég er að stelast til að blogga smá, er heima hjá
Vigni sætasta í heimi og búin að éta svo hrottalega mikið af heimatilbúnum pizzum að ég næ varla andanum. úff! bumba-rumba.
æj, þetta átti aðvera bumble-rumble...
garg.
eg er ótrúlega þreytt eitthvað. maður verður svo þreyttur af því að æfa sig svona mikið. en fyrir þá sem ekki vita, þá er ég að fara í
stigspróf á þriðjudaginn (blóm og kransar afþakkaðir) svo ég er gjörsamlega að æfa mig myrkranna á milli. svona er þetta nú....
vignir ætlar á djammið með palla og inga birni. mig langar nú soldið með, en nei-nei, maður verður að neita sér um ýmislegt á þessum ögurstundum. en baldur, fríða, sif og eydís eru búin aðlofa að taka næstu helgi í rass***** og liggja í áfengi, eiturlyfjum og svörtum aðkeyptum gleðimönnum.. hehe! eða svona eitthvað kannski í áttina :p
jessör :)
en endilega óskið mér nú góðs gengis, ég er sattbestaðsegja svolítið stressuð fyrir þessi óskup, hef ekki tekið stigspróf í fjölda ára. jah! ekki síðan á síðustu öld!!!
það er nú meira en margir geta montað sig af.
eða eitthvað.