mánudagur, desember 13, 2004

afmælisbarn gærdagsins át yfir sig

og er þar af leiðandi heima hjá sér í dag að drepast úr magapínu (með fylgir ókeypis ógleði og mikill vindverkur). svo er hún líka með rosalega mikinn hausverk og er til skiptis að drepast úr kulda eða svitnar svo að taumarnir streyma.
litla skinnið (ég) verður þó að mæta á æfingu í kvöld, svo þetta veldur nú töluverðum áhyggjum.
og svo fer nú að styttast í ýmis norðurlanda-ísk prufuspil. er einmitt að hlusta á Mahler 1 (takk guggý :* )
en vá hvað var gamað að sjá alla í gær. vildi ég hefði nú verið eins og manneskja og tekið myndir, en nónó, var of upptekin við ða TROÐA í mig.
jesús.
en jæja... þá er að sinna dollunni..