sunnudagur, júlí 27, 2008


kettir eru til margs nytsamlegir. í gær notuðum við t.d. óskar sem músamottu. hann fílaði það vel og malaði hástöfum, var örugglega ánægður með að fá loksins verðskuldaða athygli.
kannski gott að taka það fram að það var hann sjálfur sem plantaði sér þarna fyrir framan lyklaborðið, oftast lætur hann nú samt vaða beint ofaná það... :)