
jú kids éger að meina nýji STÍLLINN keisarans, sósorrístína.
ég keypti btw nýja stíl keisarans TVÖ í fríhöfninni á leiðinni út og næstum því fór að gráta hún er svo hræðilega léleg.
LionKing TVÖ var skárri númertvö mynd heldur en þessi.
só STEI AVEI!!!