mánudagur, júlí 25, 2005

greetings from københagen

jæja ta er madur loksins kominn i sidmenninguna. er a hovedbane a svona netkaffi husi. umkringd sidhærdum bakpoka toffurum og slefandi, mumlandi ronum. einstaklega heimilislegt og fallegt og madur fyllist ro.
eda svo gott sem.
er ad fara til mamlø i kvold. gubb gubb. hatur mitt a svitjod og svium og ta serstaklega malmø magnast med hverri minutunni. eda eg segi svona, langar bara til ad fara heim til min :(
en koben er nu alltaf svo kosi. ætla ad drulla mer a kaffi hus og fa mer kaffi og skrifa nokkur postkort. sidasti sjens, ha?

jæja...