sunnudagur, júní 17, 2007

tveir skrítnir kallar í blómabeði

ennma

hæ hó og jibbí jei
ekki rigning núna, meira að segja smá sól. ég veit nú samt betur, enda verið búsett on/off hér í birmningham nærri á þriðja ár. núna er ég bara ein í húsinu mínu, þýska stelpan og wwwicky fluttar út. og mark fór heim til sín um helgina.
herbergið mitt er samt ennþá fjólublátt. svo þarf að vaska upp.
svo ætlaði ég aðvakna geðveikt snemma og gera fullt, en vaknaði 10.50 og er svo fúl ég nenni ekki einu sinni að klæða mig.
og éger svöng.
þarfað kaupa í matinn... það er ekki góð hugmynd ef maður er svangur.
veit ekki hvað er í gangi þessa dagana, sef yfirleitt 8-9 tíma en vakna DAUÐ
þreytt.
haha, þetta er kannski orsök þess hvað ég er orðin ÞREYTT á rigningunni hérna.

ble.
sendiði mér nú súkkulaði...
x