í dag og í gær hef ég tekið eftir tvemur bæjarvinnuhópum hér í birmingham. annar flokkurinn var svona Blómaflokkur, sem tók sig til og skipti út næstum því orðin soldið sjabbí sumarblómum fyrir utan skólann hjá mér yfir í rosalega sumarleg blóm.
og vökvaði og arfahreinsaði.
svo var það hinn hópurinn, sem vitist mestmegnis aðhafast á kvöldin, en sá hópur var að setja upp jólaskraut í aðalgötuna.
5. október gott fólk.