þriðjudagur, maí 26, 2009

Dagur tvö

jæja, þá er ég við það að hlaða ofan í mig 300 grömmum af rófu. hljómar auðvelt?
its not.
en nú er ég s.s. búin að vera í meira en sólarhring á danska kúrnum og hugsa nær stanslaust um nammi. eins gott þessir masókistar banni manni ekki að drekka kaffi, ég hefði ekkert til að lifa fyrir!
hmm... ástæða fyrir offitu númer eitt komin í ljós.