við erum að tala um það að ÞETTA HÉR er síðasta bloggfærslan mín frá Birmingham.
nokkru sinni.
eftir nokkrar mínútur verður þessari elskulegu tölvu stungið ofan í (stóran) kassa, ásamt skjá og snúrum. gaurarnir koma í morgun að ná í dótið, það fer til Immingham þar sem eimskips-skipið hlunkar ferlegheitunum til Íslands.
á þriðjudaginn kemur svo hlussan sjálf. :)
sjáumst þá!!!!