mánudagur, apríl 30, 2007

púúú


veit ekki hvaða geðveikiskast kom mér á fætur fyrir níu, en svona er það nú samt.
enda er ég svo að segja meðvitundarlaus.
skil ekki fólk sem getur GERT hluti á morgnanna, eins og að læra eða bara hreyfa sig meir en minimal. ég er í trylltri baráttu við sjálfa mig að skríða ekki aftur undir sæng og knúsa hjásvæfu mína, hr. Eybjörn Ýra. hann er örugglega ennþá volgur...
oh jæja.
fór til Leeds um helgina, það var FREKAR mikið stuð, fékk mér einmitt Líd-neskt appelsínu marmelaði í morgunmat (engar áhyggjur, það var brauð+ostur undir henni).
búin að skella myndum inná flickr, tjekk it át ef þið eruð á þeim buxunum :)