þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
laugardagur, maí 31, 2008
yay!
tónleikarnir gengu bara prýðilega, þakka ykkur kærlega fyrir :)
auðvitað er kannski alltaf eitthvað sem maður myndi hafa viljað hafa minna falskt, en það er nú bara eins og það er. mamma, ási og auðvitað elsku jónsæti komu og voru ógeðslega skemmtileg. jónsæti þurfti svo reyndar að fara næsta dag, en við mamma og ási fórum í smá ferðalag til Matlock. JÁ! einsog þættirnir. NEI! ég keypti mér ekki banjó :( algjör bömmer. en það hefði verið svo mikið mál vegna þess að nú er eiginlega bara eftir að PAKKA öllu dótinu mínu, panta mér flutning fyrir 5 kassa og stæðstu tölvu í heimi og þá.... já þá er ég bara komin heim.
óó hó trúlegt.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)