þriðjudagur, nóvember 02, 2004

tuma æfing í kvöld, húrra húrra!
viðerum nefnilega að fara að spila á unglist næsta sunnudag.
allir að mæta.
ég myndi nú segja meira um þetta, ef ég vissi meira. en svona er það þegar maður er yfirleitt aldrei að fylgjast með einu né neinu...
oh well...

garfield klikkar ekki

nema er maður ætlar að láta hann birtast á blogginu manns...

Tommi kúkar á sig

já neinei, ég er alls ekki gay. ég er bara svona hommalegur í útliti, ekkert sem ég get gert í því. smá maskari og kinnalitur er nú bara eitthvað sem allir karlmenn nota. og þó ég DÁI beckham og er number one aðdáandi (sem á bytheway mestu peningana) er það als ekki kynferðislegt, ég hef alltaf haft gaman af fótbolta (strákar í stuttbuxum, slefslef)

skúli fúli fær að víkja....

...fyrir bróður sínum Lúlla Leiða.
ég er semsagt búin að þróa með mér enn einn alter-egóinn. það er nottla nauðsynlegt að búa sér bara til karaktera til að takast á við mismunandi aðstæður og tilfinningaflækjur. þá þarf maður sjálfur ekkert að gera, felur sig bara bak við Skúla fúla, eða þá Lúlla Leiða ef því er að skipta, og er svo bara kátur og hress þegar allt er yfirstaðið. spotless and carefree. næstum eins og ónotað dömubindibar. svo að auki er maður bara nokkurnveginn í blakkáti, man ekkert hvað gerðist eða út af hverju. tekur enga ábyrgð á sögðum orðum og framkvæmdum vondum hlutum.
je.
kaffi anyone?