ég er farin að horfa á Californication þættina með david duchovny (eða hvernig svo sem í rassgatinu hann stafsetur nafnið á sér) og finnst þeir skemtilegir. ekki MJÖG, en þeir fara EKKI í taugarnar á mér, sem er kúl. kiera knightley eða hvað sem þarna beinabera kústskaftið heitir sem lék í sjóræningjamyndinni er ekki í henni, heldur ekki meril streep eða julia roberts.
aftur á móti er fullt af berrössuðum kellingum og sköllótti kallinn sem lék í boston legal. skrítið.
en allavega, david duchofnei leikur mann sem heitir Hank og er rithöfundur.
svo núna langar MÉR að vera rithöfundur og tel mig fullkomna til þess.
ég er líka búin að vera að hlusta á píkupopp.
svo núna er ég þess fullviss að ÉG gæti vel verið fræg söngkona.
smá mikilmennskubrjálæði? :p
kannski er þetta mótvægi við sænsku sækópattana sem ég bý með. þær kúka í vitlausum litatón og eru í depressjón næstu vikuna yfir því. eru svo harðar á því að þær geti EKKI NEITT af því þær eru svo glataðar.
bíðiði bara þangað til ég verð orðin syngjandi rithöfundur, þá fyrst sökkva þær djúpt í depressjón! hohohohoh! HHAHAHAHA! HMOOOOAAAAAH HOOOO HOOO HOOOO!
ok ekki meira kaffi núna.
þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
mánudagur, febrúar 11, 2008
tjekk it át!
allt í stuðinu, ákvað að nætta að vera í fýlu. fór líka í ræktina. þaðer svo sannarlega bölmóðs-bani. jáhá há há! svo er ég líka að reyna að skrifa alltaf niður hvað ég er að éta svo ég (skv. kenningunni) farið yfir listann og reynt að læra af honum, minnka skammtana afþví sem er óhollt o.s.frv. þið kannist við þetta.
en ég lendi bara yfirleitt í því að skrá ekki niður þá daga sem ég borða óhollt.
dear me.
svo keypti ég "the independent" um daginn. það er sko dagblað og með því fylgdi lítill bæklingur um einhvejra heimspekinga. bara svona uppá djókið. ég skil nú varla nema aðra hvora setningu það eru svo mörg lööööööng orð sem enda á -ism og -tion og þannig. púff. fór samt aðhugsa pínu heimspekilega.
sko... ef maður gæti valið, myndi maður vilja lifa í framtíðinni? þið vitið.... verið með ALLT á hreinu sem gerist í núinu. VITA hvenær er gott að segja nei eða já og afhverju. sleppa því að kynnast fólki sem maður VEIT á ekki eftir að skipta mann máli 3 mánuðum seinna og þannig. verið alltaf með svona fáránlegan "ég veit" svip þegar fólk er að tala við mann og þannig.
geta kannski leiðbeint fólki sem þarf á hjálp og halda og þannig... æj þetta er of flókið, ég verð sybbin af hugsa um þetta.
ég hef bara alltaf verið á þeirri skoðun, og það ferkar hörð á henni, að ALLT sem maður gerir, segir (og segir ekki) og lendir í, skipti máli. það sé ástæða fyrir hverri einustu drulluklessu sem maður labbar oní og þessvegna sé ég voðalega lítið eftir einu né neinu sem ég hef gert, þó ég hafi nú *hóst* kannski oft fulla ástæðu til.
en svo allt í einu fer ég að hugsa pínulítið, sem hefur nú yfirleitt ekki góðar afleiðingar og þá heldur þessi kenning mín kannski ekki öllu vatninu sem í henni er. hvað ef maður labbar oní drulluklessur stanslaust allt sitt líf?
hvað ef maður lendir í sömu aðstöðunni tvisvar en nær SAMT að klúðra því?
á maður þá bara að segja ókeibeibí og bíða spenntur eftir þriðja skiptinu?
og hvað ef maður lendir í sömu aðstöðunni oft, bregst í hvert skiptið við á miðsmunandi hátt en nær SAMT að klúðra því.
í öll skiptin?
vá þessi bæklingur er á leiðina í tunnuna, alfeg búinn að rugla í hausnum á mér.
djöfull langar mig í ben&jerrys ís með smákökudeigi. njamm.
en ég lendi bara yfirleitt í því að skrá ekki niður þá daga sem ég borða óhollt.
dear me.
svo keypti ég "the independent" um daginn. það er sko dagblað og með því fylgdi lítill bæklingur um einhvejra heimspekinga. bara svona uppá djókið. ég skil nú varla nema aðra hvora setningu það eru svo mörg lööööööng orð sem enda á -ism og -tion og þannig. púff. fór samt aðhugsa pínu heimspekilega.
sko... ef maður gæti valið, myndi maður vilja lifa í framtíðinni? þið vitið.... verið með ALLT á hreinu sem gerist í núinu. VITA hvenær er gott að segja nei eða já og afhverju. sleppa því að kynnast fólki sem maður VEIT á ekki eftir að skipta mann máli 3 mánuðum seinna og þannig. verið alltaf með svona fáránlegan "ég veit" svip þegar fólk er að tala við mann og þannig.
geta kannski leiðbeint fólki sem þarf á hjálp og halda og þannig... æj þetta er of flókið, ég verð sybbin af hugsa um þetta.
ég hef bara alltaf verið á þeirri skoðun, og það ferkar hörð á henni, að ALLT sem maður gerir, segir (og segir ekki) og lendir í, skipti máli. það sé ástæða fyrir hverri einustu drulluklessu sem maður labbar oní og þessvegna sé ég voðalega lítið eftir einu né neinu sem ég hef gert, þó ég hafi nú *hóst* kannski oft fulla ástæðu til.
en svo allt í einu fer ég að hugsa pínulítið, sem hefur nú yfirleitt ekki góðar afleiðingar og þá heldur þessi kenning mín kannski ekki öllu vatninu sem í henni er. hvað ef maður labbar oní drulluklessur stanslaust allt sitt líf?
hvað ef maður lendir í sömu aðstöðunni tvisvar en nær SAMT að klúðra því?
á maður þá bara að segja ókeibeibí og bíða spenntur eftir þriðja skiptinu?
og hvað ef maður lendir í sömu aðstöðunni oft, bregst í hvert skiptið við á miðsmunandi hátt en nær SAMT að klúðra því.
í öll skiptin?
vá þessi bæklingur er á leiðina í tunnuna, alfeg búinn að rugla í hausnum á mér.
djöfull langar mig í ben&jerrys ís með smákökudeigi. njamm.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)