jæja þeir halda áfram með þennan "við ætlum að drepa þig úr kulda" djók og þess vegna fór ég skellihlægjandi að sofa í sokkum, lopasokkum, Þykkum buxum, náttkjól og lopabol. með sjal. og ofninn á fullu.
dreymdi svo allskonar skrítið en var samt kalt þegar ég vaknaði.
en nú er það miðdagslúrinn.
:)
jah, ekki vil ég verða veik!