þegar ég er orðin stór ætla ég að verða Dame Margaret Price.
nei ég ætla ekki að vera EINS og hún, ég ætla AÐ VERA hún. það er gella sem segir sex. og þá helst á þýsku eða eitthverju svona dramtísku tungumáli.
tjekkiði bara á kjólnum! sjæse, svona klæðast bara Scnhillingar. ég var s.s. að kaupa disk þar sem hún syngur nokkur vel valin og er gjörsamlega heilluð.
ég þ.e.a.s. er heilluð, Margaret hefur nottla heyrt þetta áður þar sem hún var á staðnum þegar gaurinn var tekinn upp. þetta er life sko, ekkert fokking remix eða klippt til kjaftæði. Margaret er echta.
svo ætla ég að láta gefa mér þennan dvd disk.