laugardagur, desember 31, 2005

jæja

nú verður tóta að fara að drífa sig af stað og fá gott að borða hjá pabba sínum :)

gleðilegt nýtt ár öllsömul :*

síðasti dagurinn

jamm jamm jamm!
kominn síðasti dagur ársins enná ný og fólkið í síldinni farið að grípa frammí hvort fyrir öðru. hvernig getur maður haft virðingu fyrir þessu þjóðkjörna (eða eitthvað) fólki þegar það sjálft getur svo ekki einu sinni talað saman án þess að öskra hvort á annað og ekki einu sinni hlustað á ræður andstæðinga sinna til enda?
jæja pólítíska ræðan mín búin í bili...
nú er Garðarinnn að syngja fjarlægðina. hmmm. jæja það er víst best að segja ekki of mikið.
en nú er "morgunmaturinn" minn kominn á borðið :)