þriðjudagur, maí 20, 2008

RAUTT


já það er greinilega málið að spurja fólk spurninga á blogginu og lofa verðlaunum.
reyndar keypti ég skóna áður en ég las allar góðu tillögurnar (víóluleikarar spila ekki með hálsmen SIF) og það verður því alsherjar kaffiboð innan skamms fyrir "rétt" svör.
siggaligg má koma líka þó hún hafi heimtað silfurlitaða skó.
:)
núna er bara að læra þessi stykki... (haha)

ps-bannað að kommenta á að fæturnir á mér líta út fyrir að vera hvítari en hvítt.