Bloggið hennar tótu // tóta's blog
þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
þriðjudagur, febrúar 05, 2008
ábending til sjóndaufs matargerðarfólks
það er ekki gott (né gaman) að taka úr sér linsur eftir að hafa skorið niður chilli.
það er hins vegar vel vatnslosandi fyrir efri helming andlits.
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)