fallegasta lag sem ég veit um þessa dagana er úr "Suite of Songs from Orpheus Britannicus" hvað svo semþað er nú eiginlega og heitir "So when the glittering Queen of Night".
sem er einmitt fyrsta ljóðlínan í laginu. eitthvað sem mér sýnist bretar vera voðalega hrifnir af. leti? hagkvæmni? hefð? eða kannski bara eitthvað sona skrýtið og asnalegt breskt eins og að sulla ediki yfir allt?
nú spyr ég mig.
en þetta lag er einkar vel til þess fallið að grenja sig í svefn yfir. ég er reyndar í rosalega góðu skapi, þannig að ég veit ekki hvað ég er að rípíta þetta inní hausinn á mér.
oh jæja, það var svossem enginn að halda því fram að ég væri eðlileg.
"So when the glittering Queen of Night
With black eclipse is shadowed o´er,
The globe that swells with sullen Pride,
Her dazzling beams to hide,
Does but a little time abide,
And then each ray is brighter than before."
-Thomas D´Urfey