sunnudagur, október 08, 2006

sökkar!

fór í bað í morgun eftir að hafa hent ungfrú kónguló út í garð og fór svo á vigtina.
semsagt eftir að hafa hvorki borðað nammi né kók í 2 vikur, bara hollan mat og fullt af ávöxtum og drekka vatn eins og það sé enginn morgundagur, þá er ég búin að þyngjast um 0,2 kíló.
lífið er ósanngjarnt og ömurlegt og ég ætla að vera í fýlu í allan dag.