mánudagur, janúar 15, 2007

sorry strákar

held við séum búin að láta allar ömmur og frænkur vita svo nú er bara alþjóð eftir:

jæja þá er truntan ykkar komin til fyrirheitna landsins. eða svona...
er allavega aftur komin í fjólubláa herbergi andskotans og ákvað að rifja upp fyrir sjálfri mér ó-tilvist tveggja ritgerða og 3radda fúgu sem sumt fólk ætlast til ég afhendi í byrjun næstu viku.

ætla að bursta tennurnar og sjá hvort það hjálpi eitthvað til.

allavega er kannski möguleiki á örlítli hreyfingu á bloggi allra landsmanna á næstunni, ekki sjens ég nenni þessum ritgerðaniðurgangi án þess að geta vorkennt mér all svakalega mikið.

adju