þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
mánudagur, janúar 13, 2003
jæja. þá er hann farinn enn á ný, litla ljósið í lífi mínu hann Eyjólfur. og himnarnir gráta, alfeg eins og í september þegar hann fór líka.
en hann kemur nú í apríl, og ég get loksins farið að skrifa venjuleg bréf aftur. það er eiginlega bara alfeg hræðilegt hvað við erum búin að hittast mikið þennan tíma sem hann er búin að vera "í námi erlendis".
en svei mér þá ef að þetta (segja bless á útidyraþröskuldinum) var ekki bara aðeins auðveldara heldur en síðast. grenjaði svo að segja ekki neitt og sagði bara mu í hálfan dag. gó tóta! :)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)