fimmtudagur, júní 26, 2003

þetta:

Mechura
Horn Quartet in E-flat for French Horns, Mvmts. 1 and 4
Czech Philharmonic Horn Section

er mjög mjög fallegt.
aldrei heyrt um þennan gaur samt.... Mechura? google, google, segðu mér....
ég var að heyra að Stefanía sé að koma til íslands :) svo er sigga sæta löööööngu komin heim, flýtir sér bara alltaf út á land í hvert skipti sem ég reyni að gera tilraun til að hitta hana (djóka í þér Sigga).
en þetta kallar náttúrulega á party sem allra fyrsta, helst í gær!

ég er gjörsamlega að hugsa um að halda víóluparty bráðum. dusta rykið af grillinu og kannski útbúa safaríka bollu, Víólu Mafíunni til heiðurs. hún á það Svoooo mikið skilið. hmmm....

ég
sigga
stefanía
þórunn vala
korka

þetta eru allavega þeir sem myndu pttþétt mæta og ekki vera með neina lummulega stæla... en það eru nottla fleiri í félaginu...


SANGRIA

1 orange, thinly sliced
1 lemon, thinly sliced
1/4 cup superfine sugar
1/2 gallon red Burgundy
1/2 cup orange-flavored liqueur
2 bay leaves
1/2 cup brandy
1 quart club soda

Combine and marinate overnight the orange, lemon, sugar, red wine, liqueur and bay leaves. Add the brandy. Just before serving, add club soda and some ice.
(bara smá tillaga) =)

þetta er búið að vera lengsti dagurinn minn hérna á skjaló síðan ég man ekki hvenær. jú ég ljósritaði eina skattaskýrslu og vaskaði upp inní eldhúsi, tók til á ljósritunarborðinu og talaði svo lengi við konurnar á símanum að þær eru ábiggilega komnar með ógeð af mér.
muhu!
svo er adda búin að vera í tölvunni minni í allan dag, svo ég hef ekki einu sinni getað bloggað í friði og ró, hvað þá farið í heimskulega tölvuleiki eða spjallað við fólk á msn!
argh!
þvílíkt líf!!!
svo er sigló æfing á eftir... drottinn minn hvað er lagt mikið á sumt fólk, held svei mér þá að ég hafi unnið mér inn kaldan bjór á hansen fyrir þetta þrekvirki...