Bloggið hennar tótu // tóta's blog
þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
þriðjudagur, maí 12, 2009
tilmæli
ég mæli eindregið ekki með því að kvenmenn og skotar fari út í dag, en þurfi svo að vera er betra að komast hjá því að vera með báðar hendur uppteknar. eins og þegar maður er t.d. að halda á innkaupapokum.
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)