þriðjudagur, maí 12, 2009

tilmæli

ég mæli eindregið ekki með því að kvenmenn og skotar fari út í dag, en þurfi svo að vera er betra að komast hjá því að vera með báðar hendur uppteknar. eins og þegar maður er t.d. að halda á innkaupapokum.