miðvikudagur, mars 29, 2006

MYNDIR

frá höfuðborg Slóveníu, Ljubljana, eru komnar á hið æsivinsæla net, undir því glæsta vefnafni: http://www.flickr.com/photos/tota121280/sets/72057594092851802/

stundum...

...langar manni til að spóla aftur í tímann og gera hlutina öðruvísi.
stundum ekki.
og stundum bæði.

stundum veit maður ekkert hvað manni finnst og stundum er maður svo viss um það sem manni finnst, að manni finnst maður vera að springa.

ég þoli ekki þegar fólk skrifar setningar og notar "maður" í staðinn fyrir orð.
hrumpf.