laugardagur, nóvember 22, 2003

hóhóhó

erum hér hress og kát (sum kátari en aðrir út af skemmtilegu blogg þjónustu blogspot.com) að sötra það sem sumir kalla bjór, en við kjósum að kalla "dýrð" á þessari stundu, heima hjá Vigni sem á bróður sem er nýorðinn 17 ára. jeee.
við bjuggum til skemmtilega (og fyndna) frasa sem eiga vel við...

1) betra er einn bjór í maga en margir út í haga
2) betra er einn kaldur í hendi, en tveir volgir í lófa
3) hristum skanka og drekkum bjór úr tanka

stimmari daudns..