fimmtudagur, ágúst 10, 2006

Lau-hau-ha-har

fór s.s. í Laugar í gær. alfeg í augnskannann og allt. brjálað stuð. mesta stuðið var þó á pínulitla, grindhoraða asíumanninum sem gekk um og skúraði í allar þær 30mín sem égvar á hlaupabrettinu. mér leið eins og ógeðslegum, feitum og spilltum ríkum manni sem á þræla.
en hlaupabretti eru samt til margra hluta nytsamleg, tjekk þiss át...