jæja.
nú ætla ég að gera eitt sem er rosasniðugt og ég las um á Blogsnob.com sem er svona síða fyrir fólk sem á sér ekkert líf (ég), en þetta er samt mjög sniðugt. maður fer á 6 síður, hver af annari það verður (semsagt að vera linkur af þeirri fyrstu yfir á þá aðra, osfrv.) og maður skrifar svo um það.
je.
http://inastrangeland.blogspot.com
ókei. þetta er fyrsta síðan sem ég fór á. hún er gul! kommon. en allavega. þetta er 39 ára gömul kona, sem skrifar á ensku, ábiggilega amrísk, sem er eitthvað óhress með hjónabandið sitt. soldið sorglegt blogg. hann sýnir henni víst ekki athygli og ég veit ekki hvað og hvað. henni finnst þetta vera eins og í sopranos þáttunum. en ég hef ekki horft á þá, svo ég get ekkert samt um það...
http://www.mrsgiggles.com/index.html
frá sorglegu 39 ára konunni fór ég á þessa síðu. og þetta er svona síða sem 29 ára gömul sorgleg kona myndi linka á. þetta er s.s. síða fyrir kellingar. en hún er nú reyndar allt í læ þessi síða, hægt að senda póstkort og skoða allskonar ritdóma um ýmislegt, brandarar og bla-bla-bla. allt í bleiku letri. segir kannski meir en margt. en svona la-la...
http://www.mrcranky.com/
inn á linka síðu mrs.giggles fann ég hann mr. cranky. híhí. þetta er svona síða þar sem er verið að gagnrýna bíómyndir. og skalinn er s.s:
Almost tolerable
Consistently annoying
Will require therapy after viewing
As good as a poke in the eye with a sharp stick
So godawful that it ruptured the very fabric of space and time with the sheer overpowering force of its mediocrity.
Proof that Jesus died in vain.
mjög fyndið allt saman. skoðiði gagnrýnina á Tigger myndina. HMOAAAAH!!! þetta er frábær síða, ekkert smá svartur húmor í gangi! :)
en allavega... þetta var helmingurinn. þarf að drífa mig í hljómfræði núna. ég held ég væri miklu fljótari að blogga ef ég þyrfti ekki að vera að yfirlesa þessa fjandans kansellídrusluskrá!
þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
miðvikudagur, október 09, 2002
til hamingju með afmælið í gær Elsku Eyjólfur! ;) 2 mánuðir, ha....
ég ætlaði nú að hringja í eyjólf í gær, en var á helvítis æfingu sinfóníuhljómsveit áhugamanna.
hann óliver vinur minn er að stjórna þið skiljið og ég gat nottla ekki sagt nei við að vera með. reyndar eru verkin bara fín, beethoven píanóconsert í gdúr? minnir mig, held ég. og svo eitthvað mósart dæmi. ég man þetta ekkert. enda mætti ég seint og svo var ekki til statíf fyrir mig svo ég gat ekkert séð á nóturnar hjá þeim stöllum Hrefnu og konunni sem ég veit ekkert hvað heitir. jú auðbjörg. allavega. hún er rosalegur fléttari maður! tekur sér alfeg hálfa blaðsíðu í að undirbúa snögga fléttingu :) ferlega fyndið. svo vildi hún alls ekki sitja í sætinu sínu. ég held það sé skítafýlan af Hrefnu.
nei segi svona. hún var í teva skóm, hrefna, það er... sem minnir mig á það að ég þarf að fá mér nýja teva skó, því að mínir eru orðnir hálf slappir.
je man.
æj, ég vona nú að þær fari ekki að lesa þetta eða halda að ég sé eitthvað leiðinleg. guð forði fólki frá því! eins og ég er frábærlega skemmtileg og gefandi (nei).
ég ætlaði nú að hringja í eyjólf í gær, en var á helvítis æfingu sinfóníuhljómsveit áhugamanna.
hann óliver vinur minn er að stjórna þið skiljið og ég gat nottla ekki sagt nei við að vera með. reyndar eru verkin bara fín, beethoven píanóconsert í gdúr? minnir mig, held ég. og svo eitthvað mósart dæmi. ég man þetta ekkert. enda mætti ég seint og svo var ekki til statíf fyrir mig svo ég gat ekkert séð á nóturnar hjá þeim stöllum Hrefnu og konunni sem ég veit ekkert hvað heitir. jú auðbjörg. allavega. hún er rosalegur fléttari maður! tekur sér alfeg hálfa blaðsíðu í að undirbúa snögga fléttingu :) ferlega fyndið. svo vildi hún alls ekki sitja í sætinu sínu. ég held það sé skítafýlan af Hrefnu.
nei segi svona. hún var í teva skóm, hrefna, það er... sem minnir mig á það að ég þarf að fá mér nýja teva skó, því að mínir eru orðnir hálf slappir.
je man.
æj, ég vona nú að þær fari ekki að lesa þetta eða halda að ég sé eitthvað leiðinleg. guð forði fólki frá því! eins og ég er frábærlega skemmtileg og gefandi (nei).
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)