mánudagur, desember 02, 2002

ég held ég verð bara að segja það að hún Ragnhildur Thorlacius er mega-beib og svaka-skutla. enda bauð hún uppá geggjað góðar flatkökur í kaffinu. með HANGIKJÖTI. geri aðrir betur. :)




ég sláði orðinu "gella" inná Google.com og þetta er það sem kom fyrst...
æj jæja.
svona er þetta nú bara
úff.
haldiði ekki bara að ég hafi farið og gefið soldið Blóð áðan. ég og Jón Viðar örkuðum þangað eftir miklum krókaleiðum sem hann valdi og gáfum blóð. eða þeas, hann gaf blóð, ég fór bara í svona prufu vegna þess að ég hef aldrei gefið áður. jamm.
svo átum við ógeðslega mikið af brauð og ég borðaði alla súpuna þótt hún væri drullu ógeðslega vond, en Jón skildi hana eftir.
svo heldur hann því fram að Ránargatan sé vestur í bæ.