þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
fimmtudagur, mars 31, 2005
ég var að bæta inná link hér til vinstri undir flokknum "fullorðins" og það eru draugasögur. hohoho! þessi hér finnst mér áberandi mest spúkí. en bara útaf því að hún er svo asnaleg að hún hlýtur eiginlega að vera sönn.