fimmtudagur, mars 31, 2005

ég var að bæta inná link hér til vinstri undir flokknum "fullorðins" og það eru draugasögur. hohoho!
þessi hér finnst mér áberandi mest spúkí. en bara útaf því að hún er svo asnaleg að hún hlýtur eiginlega að vera sönn.

úúúúú...
jájájájá ég er sökker.
var að koma mér upp enneinni myndasíðu.
en ég held að þessi verði bara ok. :)

http://www.flickr.com/photos/tota121280/