nú getur maður verið stoltur af mömmunni sinni, því hún er ekki bara sæt og góð (og í kinnum rjóð) heldur nýútnefndur Landvörður Surtseyjar og var ein af þeim sem sáu um að gera Surtseyjar skýrsluna sem þurfti til að sækja um heimsminjaskráningu.
yay!
Surtsey á heimsminjaskrá