það var svo gaman á illugastöðum að ég á eiginlega erfitt með að segja frá því án þess að klökkna.
þvílík snild!
þvílíkur matur!
þvílíkt át!
þvílíkur svefn!
og þvílíkur maður!
Jón Viðar Þorsteinsson fær hér með verðlaunin "besti kærasti í heimi" fyrir bæði að borða meira og sofa heldur en ég, svo ég myndi nú ekki fá samviskubit. við tókum í kjölfarið þá ákvörðun að hætta að reyna ða komast í kjörþyngd... reyna frekar að komast í kjörþyngdir, þeas kjörþyngd tveggja manna. eða fjögurra ef við teljum okkur öll.
flókið?
ekki jafn flókið og að vakna skyndilega á mánudagsmorgni og átta sig á því að maður verður að fara í vinnu. oj bara.
ég tók reyndar eina ferska TUMA æfingu á þetta og var bara kát og hress, enda búin að steypa í mig kaffi á við alla kjörþyngdarmennina okkar jóns. plögg síðar. plöggplöggplögg