mánudagur, júní 14, 2004



Posted by Hello
eins og sést er ég mjög kát og brún. fórum sko í hvalaskoðun á Húsavík, sem er bæðevei ótrúlega flottur bær, og ég sólbrann. reyndar sólbrenn ég nú það snögglega að oft er nóg að spáin sé góð til að ég finni fyrir svíða í kinnum og nefi. það að vera sólbrenndur á nefinu er ógeð, var einu sinni með kvef og sólbrunnin á nefinu (hvað er málið með það?) og það var ekki skemmtilegt.

Engin ummæli: