þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
föstudagur, september 16, 2005
breskur póstur #1
Twinings tepokar duga ekki í 2 könnur af te
Room 433
hó hóhó!
nú erhún tóta ykkar komin til Bretlands og búin að stússast heil ósköp! er meðal annars búin að kaupa mér pottablóm (hvítbleik rós), kerti og 4 rauðvínsglös. svona ÞEGAR sæta fólkið mitt kemur í heimsókn, þá verður maður að geta gert soldið rómó. ég er svo líka búin að kaupa mér fartölvu :) Acer Ac 5012 WLmi og hnífaparasett. ég held í alvörunni að það hafi verið meira mál að finna þetta helvítis hnífaparasett. ég vildi nefnilega bara kaupa eitt sett, ekki 20 í pakka. oh well, can´t be always christmas.
en annars er allt gott, ef ekki bara betra en það, finn Strax hvað ég er að verða betri víóla, eftir bara 2 tíma! kreisí stöff. hún kann greinilega sitt starf gellan hún Rivka Golani. :)
en ég skrifa nú meira seinna, þarf að skjótast í kynningarskoðunarferð um "The Sinfony Hall" sem er ein brjálaðasta bygging sem ég hef séð. svo er víst annað eins innan í og svo ætlar einhver gaur að spila á orgelið fyrir okkur inni. það er víst annað eins kreisístöff.
kysskyss, sakna ykkar allra!
nú erhún tóta ykkar komin til Bretlands og búin að stússast heil ósköp! er meðal annars búin að kaupa mér pottablóm (hvítbleik rós), kerti og 4 rauðvínsglös. svona ÞEGAR sæta fólkið mitt kemur í heimsókn, þá verður maður að geta gert soldið rómó. ég er svo líka búin að kaupa mér fartölvu :) Acer Ac 5012 WLmi og hnífaparasett. ég held í alvörunni að það hafi verið meira mál að finna þetta helvítis hnífaparasett. ég vildi nefnilega bara kaupa eitt sett, ekki 20 í pakka. oh well, can´t be always christmas.
en annars er allt gott, ef ekki bara betra en það, finn Strax hvað ég er að verða betri víóla, eftir bara 2 tíma! kreisí stöff. hún kann greinilega sitt starf gellan hún Rivka Golani. :)
en ég skrifa nú meira seinna, þarf að skjótast í kynningarskoðunarferð um "The Sinfony Hall" sem er ein brjálaðasta bygging sem ég hef séð. svo er víst annað eins innan í og svo ætlar einhver gaur að spila á orgelið fyrir okkur inni. það er víst annað eins kreisístöff.
kysskyss, sakna ykkar allra!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)