það er ennþá styttra í júróvisjón heldur en áðan þegar ég bloggaði svo að ég sá ekki annan leik í stöðunni heldur en að birta hér einn drykkjuleik sem ég fann á netinu. ef höfundurinn er fúll, þá skal ég segja fyrirgefðu... :)
Eurovision drykkjuleikurinn
(Þennan má bara leika einu sinni á ári í eurovision-partýum)
Drekka á 2 sopa ef:
· kynnarnir reyna að vera fyndnir
· kvenkyns kynnirinn skiptir um kjól
· kynnarnir eyða tíma í samtal sem enginn getur fylgst með
· einhver keppendanna er líkur einhverjum sem þú þekkir
· einhver keppendanna líkist einhverjum frægum
· minnst er á að Noregur sé ekki enn búinn fá stig
· Kýpur gefur Grikklandi 12 stig
· Noregur gefur Svíþjóð stig
Drekka á 4 sopa ef:
· söngvari lyftir handleggjunum upp fyrir haus á meðan hann syngur
· söngvari er mjög feitur
· flytjendur eru í hallærislegum fötum eða með hallærislega hárgreiðslu
· söngvari frá Austur-Evrópu er með aflitað hár
· sést í geirvörtur í gegnum fötin
· flytjandinn frá Möltu er ekki loðinn á bringunni
· önnur lönd en enskumælandi flytja á ensku
· flytjandi daðrar í myndavélina
· flytjandi er ekki frá landinu sem hann syngur fyrir
· Frakkland gefur Bretlandi ekki stig
· lagið sem fær 8 stig eða hærra er lélegt
· Bretland lendir í öðru sæti
· flytjendur eru að tala í síma á meðan stigagjöfin er
Klára á glasið ef:
· Þýskaland gefur Austurríki 1 stig
· Ísland vinnur
· Noregur gefur Svíþjóð ekki stig
· Írland vinnur
· ekki er minnst á frið, kærleika eða ást í þýska laginu
þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
fimmtudagur, maí 22, 2003
þetta hér er það MEST fyndnasta sem mér hefur verið sent lengi. þakka Öddu kærlega fyrir það.
Hmoooooaaah!!!!
: D
oooh mig hlakkar svo til á Laugardaginn þegar Eurovision byrjar....
ég ætla að syngja hástöfum (capslock)...
"Kaži, kaži kako je
Kada se gubi sve"
þegar lagið frá Bosníu-Hersigóviníu er. enda er það úr þeim texta. kannski get ég samt sungið þetta með einhverjum öðrum lögum líka, hver veit?
svo eru Hommarnir að tryllast yfir þýska laginu, vegna þess að í viðlaginu kemur
"Let’s get happy and let’s be gay
All our troubles they will fade away"
jeremías minn, þvílík stemming :D
ég ætla að syngja hástöfum (capslock)...
"Kaži, kaži kako je
Kada se gubi sve"
þegar lagið frá Bosníu-Hersigóviníu er. enda er það úr þeim texta. kannski get ég samt sungið þetta með einhverjum öðrum lögum líka, hver veit?
svo eru Hommarnir að tryllast yfir þýska laginu, vegna þess að í viðlaginu kemur
"Let’s get happy and let’s be gay
All our troubles they will fade away"
jeremías minn, þvílík stemming :D
gott ef að þetta er ekki eitthvað sem alllir þurfa að eiga. og ekki bara þeir sem ferðast mikið. ég hefði t.d. mjög mikla þörf fyrir eitt svona þegar ég fer á æfingu á sunnudagsmorguninn kl. 10. úff...
Hljómeykis tónleikarnir í gær gengu bara soldið vel, svona þó ég segi sjálf frá. margt mjög skemmtilegt og sætt. tala nú ekki um Fjagra orða, auk eins sérhljóða, sólóið okkar Ragnheiðar í laginu "hear my prayer, o lord". en það voru einmitt orðin "hear my prayer, O lord". mjög huggulegt.
svo tók Hildigunnur Britten í rassgatið með hjálp Sigga Marteins. mjög smekklegt.
amma og mamma komu og voru áberandi fallegustu konurnar í kirkjunni.
þaðheldégnú.
svo keyrðum við Viggó'skan heim og hittum Guðný Birnu og Magga. GB var ótrúlega sæt eins og alltaf, en var þar að auki nýkomin úr klippingu. On fire! hún er nú meira hottie-ið. enda stoppuðu bílar hægri vinstri ville-vekk til að dást að dýrðinni.
jessöríbob.
vignir kom svo með mér heim og við skoðuðum heiminn upp í rúmi hjá mér yfir góðum Tropical fruit te-bolla. heims atlasinn rokkar, það held ég nú. Palli wecomealongway kíkti svo í heimsókn og náði í gelið sitt og 3 eftirlegu bjóra frá því um kosningahelgina. búið að vera hálf erfitt að koma okkur saman upp á síðkastið, hehe :)
svo styttist óðfluga í Júróvisjón, pulsupartýið er OFF :( og bráðum þarf kvartettinn að spila á listasýningu, útskriftarveislu og í giftingu.
þokkalegt rokk og ról framundan
svo tók Hildigunnur Britten í rassgatið með hjálp Sigga Marteins. mjög smekklegt.
amma og mamma komu og voru áberandi fallegustu konurnar í kirkjunni.
þaðheldégnú.
svo keyrðum við Viggó'skan heim og hittum Guðný Birnu og Magga. GB var ótrúlega sæt eins og alltaf, en var þar að auki nýkomin úr klippingu. On fire! hún er nú meira hottie-ið. enda stoppuðu bílar hægri vinstri ville-vekk til að dást að dýrðinni.
jessöríbob.
vignir kom svo með mér heim og við skoðuðum heiminn upp í rúmi hjá mér yfir góðum Tropical fruit te-bolla. heims atlasinn rokkar, það held ég nú. Palli wecomealongway kíkti svo í heimsókn og náði í gelið sitt og 3 eftirlegu bjóra frá því um kosningahelgina. búið að vera hálf erfitt að koma okkur saman upp á síðkastið, hehe :)
svo styttist óðfluga í Júróvisjón, pulsupartýið er OFF :( og bráðum þarf kvartettinn að spila á listasýningu, útskriftarveislu og í giftingu.
þokkalegt rokk og ról framundan
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)