miðvikudagur, apríl 02, 2003

jæja, gestabókin komin aftur þar sem hún á að vera. fattaði allt í einu að gestabókin var bara ekki lengur þar sem hún á að vera. en nú er hún þar sem hún á að vera.



The Cat's Diary
DAY 752-My captors continue to taunt me with bizarre little dangling objects. They dine lavishly on fresh meat, while I am forced to eat dry cereal. The only thing that keeps me going is the hope of escape, and the mild satisfaction I get from ruining the occasional piece of furniture. Tomorrow I may eat another houseplant.

DAY 761-Today my attempt to kill my captors by weaving around their feet while they were walking almost succeeded, must try
this at the top of the stairs. In an attempt to disgust and repulse these vile oppressors, I once again induced myself to vomit on their favorite chair...must try this on their bed.

DAY 762-Slept all day so that I could annoy my captors with sleep depriving, incessant pleas for food at ungodly hours of the night.

DAY 765-Decapitated a mouse and brought them the headless body, in attempt to make them aware of what I am capable of, and to try to strike fear into their hearts. They only cooed and condescended about what a good little cat I was...Hmmm must try this with their baby...
húhú hú!!
þetta er geggjuð síða!! mæli eindregið með leiknum "feed the model" :)

æj haldiði ekki bara að hjartagullið hann Eyjólfur sé komin á klakann. músshí músshí. og meira að segja búinn að fá te hjá henni tótu sinni. er það nú ekki aldeilis... :) enda er ég svo þreytt að ég næ varla að halda uppi augunum. rétt svo náði að vera með meðvitund í bókmenntaritgerðatímanum með því að skrifa henni Tinni sætu minni bréf. það er svona þegar fólk talar og talar langt fram á nótt og fer svo að gramsa í dótinu inní herberginu manns. :)
en það var bara lovlí.
jessöríbob.