mánudagur, febrúar 12, 2007

hey þið litlu fiðlubörn...

... afhverju er Glazunov fiðlukonsertinn svona lítið spilaður?
eða er hann bara sjaldan spilaður þar sem ég er?
allavega þá var ég að hlusta á hann og mér finnst hann nú bara mjög skemmtilegur, það er meira segja soldið frægt stef í þriðja kaflanum.

oh jæja.