þriðjudagur, apríl 01, 2008

var með fjórar bilaðar tennur, þar af voru tvær brotnar en fór til tannlæknis í klukkutíma og hann gerði bara við eina.
sem var ekki ein af þessum brotnu.
jájá.
gekk samt vel, grenjaði ekki eða orgaði. annað hvort var það af því að hann var næsgæ og kunni það sem hann var að gera (sem ég er ekki alfeg viss um að gamli tannsi var) eða þá að gufan var í gangi. held það sé fátt jafn meira róandi en gufan. nema ef vera skyldi gufan í vesturbæjar lauginni (ho ho ho, ha ha ha) en þangað er ég á leiðinni núna.
adju