fimmtudagur, ágúst 28, 2003





hún DagbjörT amma mín á afmæli í dag er orðin 65 ára. til hamingju með afmælið elsku amma mín!
*koss og knús*


oooh hvað ég EEEEELSKA www.beethoven.com! þetta er svona online útvarpsstöð sem spilar bara klassíska tónlist.
algjör snilld. svo eru þetta svo ógeðslega bandarískar elskur að ég hef bara aldrei vitað annað eins. núna eru þeir alltaf að rúlla einni auglýsingu sem er ekkvað á þessa leið:
"we would just like to take a moment to say.... Thank You. without you, our listeners, this would have never been possible..." og svo framvegis. svo koma þáttastjórnendurnir einn af öðrum og segja "Thank you" með mikilli innlifun, horfa ábiggilega beint inní hljóðnemann með þakklætis-svip og væmnina lekandi af andlitun. svo halda þeir áfram að segja hvað þetta sé nú góð útvarpsstöð (og algjörlega "without an attitude"), en AÐEINS vegna þess að VIÐ hlustum. hlustendurnir. "once again we really must say.... thank you." það er gjörsamlega hamrað á þessu aftur og aftur og aftur! svo er svona sassí lyftutónlist undir.
maðurer svo mikil þurrprumpa að maður fer bara eiginlega hjá sér. jahérna. þeir kunna þetta kanarnir :)

tala nú ekki um auglýsinguna þar sem þeir tala bandarísku með þýskum hreim og þykjast vera Mozart sjálfur og konan hans, reyndar er röddin soldið ellileg, þannig að þetta er ekkvað skrítið. en það er auglýsing fyrir skartgripaverslun. konan kallar hann alltaf "Woolfie" og þar fram eftir götunum. geggjað fyndið. svona fyrstu 10 skiptin, éger orðin soldið leið á henni núna. :p en þetta er nú samt húmor :)
awww... mömmur eru sætastar í heimi :)


The following are different answers given by school-age children to the
given question:

Why did God make mothers?
-She's the only one who knows where the scotch tape is.
-To help us out of there when we were getting born.
How did God make mothers?
- Magic plus super powers and a lot of stirring.
- God made my mom just the same like he made me. He just used bigger parts.
Why did God give you your mother and not some other mom?
- We're related.
- God knew she likes me a lot more than other people's moms like me
What ingredients are mothers made of?
- God makes mothers out of clouds and angel hair and everything nice in the world and one dab of mean.
- They had to get their start from men's bones. Then they mostly use string. I think.
What kind of little girl was your mom?
- My mom has always been my mom and none of that other stuff.
- I don't know because I wasn't there, but my guess would be pretty bossy.
- They say she used to be nice.
How did your mom meet your dad?
- Mom was working in a store and dad was shoplifting.
What did mom need to know about dad before she married him?
- His last name.
Why did your mom marry your dad?
- My dad makes the best spaghetti in the world. And my mom eats a lot.
- She got too old to do anything else with him.
- My grandma says that mom didn't have her thinking cap on.
What's the difference between moms and dads?
- Moms know how to talk to teachers without scaring them.
- Dads are taller and stronger, but moms have all the real power 'cause that's who you gotta ask if you want to sleep over at your friend's.
What's the difference between moms and grandmas?
- About 30 years.
- You can always count on grandmothers for candy. Sometimes moms don't even have bread on them!
þeir sem hafa verið í kór yfir jólin ættu að þekkja nokkur jólalög. geri ég ráð fyrir. en í morgun vaknaði ég með sænska jólalagið "jul, jul, strjulande jul" eða hvernig sem í andsk. textinn er glymjandi innan í höfðinu á mér. það sem ég er að spá er hvað í óskupunum varð þess valdandi að ég fékk sænskt jólalag á heilann? kannski það séu IKEA mublurnar inní herbergi hjá mér sem syngja á nóttunni, eða þá að nýja tannkremstegundin sé frá sænska landinu og með leynilegu sænsku jólalagaefni í.
allra helst hallast ég þó á þá tillögu að ég sé að verða geðsjúk og engu verði við bjargað nema ég kaupi mér stóra kók, súkkulaði, texmex snakk og bland í poka.
riiiiight....