
0709
Posted by Hello
það sem ég ætlaði að segja í sambandi við þessa mynd var það að ég er mjög óánægð með hárið á mér og ég vil endilega að fólk hvetji mig eindregið í því að klippa mig. klipp klipp.
svo er það tóta fiðlukennari á morgun. hehehe, hohoho, HA HA HA, HMOOOAH HMOOOOOOAAAAH HAAAAAAAAA!!!!