sunnudagur, júlí 01, 2007

síðasta færslan

frá Milner Road.
er að fara að unplugga tölvunni og reyna að koma henni niður stigann. bæði er talvan HUGE og stiginn þröngur svo þetta verður soldið ævintýri. en þar sem hún komst upp hlýtur hún að komast niður :D
svo er bara brjálað prógramm og tótan með magaverk af stressi sem gerist nú aldrei... er að fara á kvartett masterklass fram á þriðjudagskvöld, sem er nú bara frábært og skemmtilegt, ef ekki væri sú staðreynd aðég er ekki búin að undirrita leigusamning fyrir nýju íbúðina, þannig að ég/við getum ekki flutt inn fyrr en það gerist, sem verður að vera á mánudag eða þriðjudag því ég á flug heim á miðvikudag.
og masterklassinn er í cheltenham.
púúú.
en þetta verður bara stuð og alltaf reddast allt á endanum :)
xxx